Fréttir

Málþingi og Aðalfundi IÞÍ frestað

5.3.2020

Málþingi og aðalfundi IÞÍ, sem vera átti þann 13. mars næstkomandi er frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Við munum senda út tilkynningu um nýja tímasetningu innan skamms.

Með góðri kveðju, stjórn IÞÍ