Fréttir

Námskeið í Trello

26.11.2020

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á fræðslu um Trello verkefnastjórnunarkerfið en það nýtist vel við að halda utan um stór og smá verkefni, við skipulag og undirbúning viðburða og í teymisvinnu almennt.

Fræðslan samanstendur af kennslumyndbandi og framhaldsnámskeiði sem er rafrænt og hægt að velja um tvær dagsetningar.

Allar nánari upplýsingar og skráning  hér