Fréttir

Notar barnið þitt skólatöskuna rétt?

25.8.2020

Fræðslu- og kynningarnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands birti ráðleggingar til foreldra á vefsíðu Vísi í gær um notkun skólatösku barna. 

Þarft er að minna alla á mikilvægi þess að huga rétt að vali á skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barna.

Einnig var viðtal við Valgýju Örnu Eiríksdóttur iðjuþjálfa um sama efni í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær.

sjá frétt á vefsíðu Vísi hér

hlusta á viðtalið hér