Fréttir

Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur

19.2.2018

Nú liggja fyrir niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýtt samkomulag mill fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Iðjuþjálfafélags Íslands um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila, sem undirritað var 2. febrúar 2018.  

Alls 67% félagsmanna IÞÍ sem rétt höfðu til að greiða atkvæði tóku þátt.
Af þeim sögðu 80,88% já, 17,65% sögðu nei og 1,47% skiluðu auðu.
Samkomulagið er þannig samþykkt.

Kjarasamningurinn  
Yfirlýsing ráðherra 2018