Fréttir

Nýtt frá COTEC

28.6.2021

Iðjuþjálfanefnd Evrópuþjóða hefur gert nýja samantekt á ýmis konar tölulegum upplýsingum sem varða stöðu iðjuþjálfunar í álfunni. Upplýsingarnar er að finna á vefsíðu COTEC og við hvetjum félagsfólk til að glugga í gögnin. Einnig er hægt að fylgja COTEC á samfélagsmiðlum eins og fésbókinni, Twitter og Instagram.

Vefsíða COTEC