Fréttir

París bíður þín

WFOT Congress 28-31 ágúst 2022

12.4.2022

Nú stefnum við á París! Búið er að gera Facebook hóp á síðu Iðjuþjálfafélagsins og hvetjum við öll sem ætla á ráðstefnuna til þess að biðja um aðgang í hópinn!

Hér er slóðin: https://www.facebook.com/groups/1099665804030675

Hér er slóðin á vefsíðu ráðstefnunnar og snemmskráning stendur til 23 júní: https://wfotcongress2022.org/

Munið að hægt er að sækja um styrki í Starfsþróunarsetur og Starfsmenntunarsjóð BHM: https://www.bhm.is/styrkir-og-sjodir/starfsthrounarsetur-haskolamanna/

https://www.bhm.is/styrkir-og-sjodir/starfsmenntasjodur/