Fréttir

Sjónaukinn 2020

Heilbrigði og velferð nær og fjær

12.5.2020

Nú styttist í Sjónaukann, árlega ráðstefnu heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, sem verður haldin rafrænt á Zoom dagana 14 og 15 maí næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar tengist sívaxandi mikilvægi fjarheilbrigðisþjónustu í velferðarþjónustu nútímans - ekki síst á tímum COVID-19. Nauðsynlegt er að skrá sig á ráðstefnuna, allar nánari upplýsingar hér.

Unnið úr frétt um viðburðinn á www.unak.is