Fréttir

Skráning á aðalfund IÞÍ

2.3.2021

Skráning á aðalfundinn fer fram hér

Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:

Kosning fundarstjóra og fundarritara
1. Skýrsla stjórnar
2. Áritaðir reikningar félagsins kynntir
3. Lagabreytingar
4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda
5. Umræður um skýrslur fastra nefnda
6. Kosning í stjórn og fastar nefndir
7. Skipan í stjórnir fræðslusjóðs, siðanefndar og fræðilega ritstjórn Iðjuþjálfans
8. Önnur mál

Áfram iðjuþjálfun!

Með bestu kveðjum, stjórn IÞÍ