Fréttir

Þjónustuver BHM

10.3.2020

Þjónustuver BHM er lokað fyrir gestum og gangandi þessa dagana vegna neyðarstigs Almannavarna. Félagsmönnum aðildarfélaga er bent á að hafa samband símleiðis, með tölvupósti eða netspjalli. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu bandalagsins www.bhm.is