Fréttir

Umsóknarfrestur um nám í iðjuþjálfunarfræði rennur út 5.júní

30.5.2017

Kæru iðjuþjálfar, nú styttist í að umsóknarfrestur fyrir iðjuþjálfunarfræði skólaárið 2017-2018 renni út eða þann 5.júní næstkomandi. Hér fyrir neðan eru stutt kynningarmyndbönd þar sem nemendur í iðjuþjálfunarfræði segja frá sinni reynslu af náminu.

Látum boð berast um þetta frábæra nám - það er styrkur í fjöldanum.

 

https://www.youtube.com/watch?v=2XPwuNSXXdI

 https://www.youtube.com/watch?v=xPxUoHWwVkI