Fréttir

Upplýsingar um réttindi og skyldur vegna Covid - 19

19. mars 2020

7.6.2021

Vakin er athygli á því að búið er að opna upplýsingasvæði fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM vegna COVID-19: https://www.bhm.is/rettindi-og-skyldur/covid-19/

Upplýsingarnar verða uppfærðar eins og þörf er á og nýju efni reglulega bætt inn.