Fréttir

Vegna stöðunnar í COVID

3.8.2021

Vakin er athygli á því að þjónustuver BHM hér í Borgartúni 6 er lokað gestum og gangandi næstu daga vegna aukinnar smittíðni í samfélaginu. Félagsfólki IÞÍ er bent á að nýta netspjall eða tölvupóst. Sjá nánar á www.bhm.is

Þjónustuskrifstofa SIGL er opin á auglýstum afgreiðslutíma en biðlar til félagsfólks að nýta síma eða tölvupóst frekar en að koma í hús.

Formaður IÞÍ er við í Borgartúninu alla daga nema miðvikudaga en félagsfólki bent á að hafa samband við hana  á thoraleo@bhm.is eða í síma 895 6310 meðan staðan í faraldrinum er eins og hún er. 

Kær kveðja 
Þóra og Fjóla