Fréttir
Iðjuþjálfinn tölublað 2021
Nýjasta tölublað Iðjuþjálfans hefur verið birt í vefútgáfu hér á heimasíðunni. Blaðið er stútfullt af áhugaverðu efni og við þökkum ritnefnd og höfundum greina og pistla kærlega fyrir þeirra framlag. Njótið lestursins.