Fréttir

18.12.2025 : Jólakveðja frá formanni

Ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar ljóss og friðar. Þakka samstarfið á árinu sem er að líða. Sérstakar þakkir fá fulltrúar í stjórnum, nefndum og ráðum félagsins - ykkar framlag er ómetanlegt og grunnur að sterku og lifandi fag- og stéttarfélagiJolakvedja_formadur_2025

5.12.2025 : Doktorsvörn Olgu Ásrúnar

Fyrir skömmu varði Olga Ásrún Stefánsdóttir, iðjuþjálfi og aðjúnkt við Iðjuþjálfunarfræðideild HA doktorsrannsókn sína.  Vörnin fór fram í Bergen í Noregi, nánar tiltekið við Norway University of Applied Sciences og var hægt að fylgjast með í streymiOlga-asrun


Flýtileiðir

Iðjuþjálfun , hvað er það?

Nám í iðjuþjálfun ,vilt þú verða iðjuþjálfi?

Atvinna , laus störf

Iðjuþjálfinn , fagblað iðjuþjálfa

Fagþróunarsjóður , umsókn um styrk