Iðjuþjálfafélag Íslands er fag- og stéttarfélag iðjuþjálfa
Fréttir
Hvers virði er háskólamenntun?
BHM boðar til málþings þriðjudaginn 9. september kl. 15:00–17:00 í Grósku. Húsið opnar 14:30, boðið verður upp á léttar veitingar. Tilefnið er útgáfa nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um virði háskólamenntunar
Fjórða hver 50-66 ára kona öryrki
Samanburðarrannsókn unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Tryggingastofnun og í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Velferðarvaktina og Vinnueftirlitið um reynsluog aðstæður kvenna með örorkulífeyri var kynnt á málþingi síðastliðinn miðvikudag